6 Mars 2007 12:00
Lögreglan á Hvolsvelli óskar eftir vitnum að umferðarslysi er varð skammt vestan við Hvolsvöll um kl. 17, sunnudaginn 4. mars s.l. En þar lentu saman hvít fólksbifreið og sjúkrabifreið.
Þeir sem hafa upplýsingar um slysið vinsamlegast hafið samband við lögregluna á Hvolsvelli í síma 488 4110.