24
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgosinu sem hófst þann 29. maí s.l. er lokið samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Síðustu tvo daga hefur enga virkni verið að sjá í þeim …

20
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Meðfylgjandi er hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 25. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu.  Hættumatskortið helst óbreytt, frá fyrra hættumatskorti …

14
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Meðfylgjandi er uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 20. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu. Dregið hefur verulega úr virkni …

07
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Meðfylgjandi er uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 13. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu.   Hættumat hefur verið uppfært í …

04
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Meðfylgjandi er uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 7. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu.   Hættumat er að mestu leyti …

01
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Starfsemi Bláa Lónsins opnar á morgun eftir að svæðið var rýmt við upphaf eldgossins sem hófst 29. maí 2024. Lögreglustjóri hefur farið yfir öryggismál með …

29
Maí 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga nærri Sundhnúkum norðan við Grindavík og virðist staðsett norðaustan við Sýlingafell.    Eldgosið hófst klukkan 12:46 og er á svipuðum slóðum …

21
Maí 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Kvikusöfnun undir Svartsengi er áfram stöðug.  Um 17 milljónir rúmmetra af kviku hafa bæst við kvikuhólfið frá 16. mars sl.  Auknar líkur eru taldar á …

17
Maí 2024

Uppfærð frétt – Sjóslys

Lögreglan á Suðurnesjum lagði fram í dag kröfu um farbann tveggja karlmanna úr áhöfn flutningaskips vegna rannsóknar sjóslyss. Til að tryggja rannsóknarhagsmuni höfðu þeir verið …