10
Apr 2025
Stjórn SSNV (Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra) veitir árlega viðurkenninguna Byggðagleraugun þeim ráðuneytum, stofnunum, fyrirtækjum og/eða verkefnum í landshlutanum sem þykja hafa skarað fram úr …
03
Apr 2025
Málafjöldi marsmánaðar er áþekkur fyrri mánuðum ársins, en 566 mál eru skráð til úrvinnslu hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Umferðin var fyrirferðamikil og flest …
03
Mar 2025
Málafjöldi janúar og febrúar er áþekkur, á fimmta hundrað mál er skráð hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra nú í febrúar. Veður hafði nokkur áhrif …
24
Feb 2025
Nýlega voru birtar niðurstöður könnunar um reynslu almennings af afbrotum og viðhorfum til lögreglu, sem framkvæmd var síðasta sumar og úrtakið var 4482 af landinu …
03
Feb 2025
Alls voru á fimmta hundrað mál skráð hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í janúarmánuði. Verkefni lögreglunnar á landsbyggðinni eru oft æði fjölbreytt, allt frá …
22
Mar 2024
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands …
13
Mar 2024
Næstkomandi miðvikudag, þann 20. mars 2024 kl. 8.30-15.00 verður vinnustofa um Öruggara Norðurland vestra þar sem allir helstu hagaðilar koma að undirbúningu eða samtali á …
16
Feb 2024
Síðastliðin miðvikudag afhenti Lögreglan á Norðurlandi vestra Tollgæslunni fíkniefnaleitarhundinn Olly. Olly kemur frá Englandi og er af tegundinni Enskur Springer Spaniel. Undanfarna mánuði hefur Olly …
04
Jan 2024
Alls eru skráð 2099 brot hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra á síðastliðnu ári, það er ríflega 15% aukning frá fyrra ári en rúmlega 6% aukning …
21
Des 2023
Lögreglan á Norðurlandi vestra fór fyrir fræðslu til handa eldri borgurum í umdæminu þar sem fjallað var um netsvik og annað ólöglegt athæfi á netinu. …