Mar 2025
Alvarlegt umferðarslys í Borgarfirði
Þann 6. mars varð alvarlegt umferðarslys á gatnamótum Vesturlandsvegar og Vestfjarðarvegar í Borgarfirði. Fólksbifreið og hópbifreið rákust þar saman á gatnamótunum. Fjölmennt lið björgunaraðila var …
Þann 6. mars varð alvarlegt umferðarslys á gatnamótum Vesturlandsvegar og Vestfjarðarvegar í Borgarfirði. Fólksbifreið og hópbifreið rákust þar saman á gatnamótunum. Fjölmennt lið björgunaraðila var …
Almannavarnanefnd Vesturlands, ásamt fulltrúum Lögreglustjóraembættisins á Vesturlandi, fundaði með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum ríkislögreglustjóra á dögunum vegna aukinnar jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn á Mýrum …
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Lögreglan á Vesturlandi verður með stóra æfingu í dag, fimmtudaginn 17. október. Æfingin fer fram á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Sérsveit, Fjarskiptamiðstöð, samningahópur RLS og …
Á ársfundi Orkustofnunar sem haldinn var í Hofi á Akureyri var hvatakerfi um orkuskipti bifreiða ríkisstofnana hleypt af stokkunum. Lögreglan á Vesturlandi fékk á þá …
Lögreglumenn á Vesturlandi mættu bifreið sem ekið var á 145 km/klst. þar sem þeir voru við löggæslueftirlit í gærkvöldi á Vesturlandsvegi við Hafnarfjall. Þeir veittu …
Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi var tilkynnt 112 neyðarlínu þann 16. janúar klukkan 09:48. Slysið átti sér stað á Vesturlandsvegi skammt frá gatnamótunum við Hvalfjarðarveg. Þar …
Lögreglan á Vesturlandi hefur haft til rannsóknar íkveikju á skemmtistaðnum Útgerðinni frá því um áramótin. Við yfirheyrslu hefur einn aðili játað verknaðinn og verið einn …
Alvarlegt umferðarslys var tilkynnt lögreglu miðvikudaginn 13. desember á Vesturlandsvegi móts við Skipanes. Þar hafði harður árekstur orðið milli tveggja bifreiða sem þrír aðilar voru …
Lögreglan á Vesturlandi mun auka löggæslu á bæjarhátíðinni ,,Írskir Dagar“ á Akranesi núna um helgina. Fjölgað verður á vöktum og koma lögregluþjónar víða að sem …