Ágú 2022
Samantekt verkefna um verslunarmannahelgina.
Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar voru skráð mál …
Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar voru skráð mál …
Dagskrá þjóðhátíðar 2022 lauk sem kunnugt er nú í nótt. Mikill mannfjöldi var á svæðinu og náði fjöldinn hámarki undir miðnættið í gærkvöldi þegar brekkusöngur …
Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í Herjólfsdal í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun. Sjö líkamsárásarmál eru …
Þá er upp runninn laugardagsmorgunn og fyrsti dagur þjóðhátíðar að baki. Nóttin var afar róleg hjá lögreglu og góður bragur á skemmtanahaldi. Að vanda er …
Talsverður fjöldi fólks er nú kominn til Vestmannaeyja og búist er við enn fleiri gestum í dag. Í gærkvöldi fór hið árlega húkkaraball fram í …
Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 29. júlí nk. og gilda til kl. 19:00 mánudaginn 1. ágúst nk.: – Hámarkshraði …
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá lögreglunni og heldur COVID-19 áfram að setja sitt mark á þau fjölmörgu verk sem unnin voru á árinu. Hér …
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð Hafnargötu að kvöldi 12. september sl. Ekki …
Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í vikunni og þá var annar ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir …