Des 2022
Viðbúnaðargeta lögreglu aukin tímabundið
Hækkað viðbúnaðarstig hefur verið hjá lögreglu frá 13.12.2022, var hækkað úr A í B. Kvarði vegna ógnarmats hryðjuverka samræmdur við Norðurlönd. Úr fjögurra stiga kvarða …
Hækkað viðbúnaðarstig hefur verið hjá lögreglu frá 13.12.2022, var hækkað úr A í B. Kvarði vegna ógnarmats hryðjuverka samræmdur við Norðurlönd. Úr fjögurra stiga kvarða …
Um helmingur þolenda kynferðisbrota að verða fyrir broti af hálfu ókunnugra Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum, öryggi íbúa og viðhorfum til lögreglu var lögð …
Eftirfarandi tilkynning var upprunalega birt á vef stjórnarráðsins. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að starfa saman að því að tryggja …
Lögreglunni bárust tilkynningar um 195 nauðganir á fyrstu níu mánuðum ársins. Tilkynnt að jafnaði um 22 nauðgun á mánuði. Vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi framhaldið í aðdraganda …
12% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining milli ára. Mál er varða ofbeldi foreldris í garð barns hafa nær tvöfaldast. Fjöldi nálgunarbanna ekki í takt …
Yfir 3000 manns fylgdust með landssamráðsfundi gegn ofbeldi og afleiðingum þess í gegnum streymi og auk sem um 350 einstaklingar mættu á staðfund á Grand …
Fulltrúar frá embætti Ríkislögreglustjóra og Isavia áttu í dag fund til að fara yfir framkvæmd aðgerða lögreglu á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember síðastliðins. Í …
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á www.landssamradsfundur.is þar sem dagskrá …
Klukkan 05:00 í morgun, fimmtudaginn 3.nóvember, fylgdi stoðdeild ríkislögreglustjóra 15 einstaklingum frá Íslandi til Grikklands. Þau voru öll umsækjendur um alþjóðlega vernd og höfðu fengið …
Efla þarf lögreglu á landamærum til að vinna gegn skipulagðri brotastarfsemi. Mikil aukning á tilraunum til fíkniefnainnflutnings á Keflavíkurflugvelli. Í mörgum tilvikum eru upplýsingar um …