26
Okt 2015

Helstu verkefni liðinnar viku.

Í vikunni var tilkynnt um fjögur umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Þriðjudaginn 20. okt., var tilkynnt um bílveltu á Bíldudalsvegi um Hálfdán, þar hafnaði …

20
Okt 2015

Helstu verkefni liðinnar viku.

Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku. Ekið var utan í m skilti í Vestfjarðagöngunum. Þrír ökumenn …

19
Okt 2015

Helstu verkefni liðinnar viku

Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku. Ekið var utan í m.  skilti í Vestfjarðagöngunum. Þrír ökumenn …

22
Sep 2015

Vikan 14. til 21. september 2015

Um kl.03:00 aðfaranótt 21. september barst lögreglu aðstoðarbeiðni vegna ölvaðs manns sem hafði komist inn um ólæstar dyr íbúðarhúss á Ísafirði. Þegar húsráðendur urðu þessa …

14
Sep 2015

Vikan 7. til 14. september 2015

Einn maður gisti fangageymslu lögreglunnar á Ísafirði aðfaranótt 10. september sl. Hann hafði verið handtekinn um nóttina vegna ölvunar og óláta. Mánudaginn 7. september barst …