30
Jún 2005
Embætti ríkislögreglustjóra muni í sumar vera með sérstakt umferðareftirlit að næturlagi á þjóðvegum landsins til eflingar umferðareftirliti staðarlögreglu. Notast er við fullkomin hraðamælingartæki og upptökubúnað …
30
Jún 2005
Ríkislögreglustjóri, vegna 12 lögregluliða, og Umferðarstofa hafa gert með sér samkomulag um sérstakt aukið umferðareftirlit á þjóðvegi 1 frá Reykjavík að Hvolsvelli og frá Reykjavík …
29
Jún 2005
Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að yfirvöld í Tékklandi beindu sjónum sínum að árlegum fundi Vítisengla (Hells Angels) sem haldinn var í Prag 24 …
21
Jún 2005
Þann 16. júní síðastliðinn útskrifuðust 23 nemendur (lögreglumenn og lögreglustjórar) frá stjórnunarnámi Lögregluskóla ríkisins í samvinnu Endurmenntun Háskóla Íslands. Áður höfðu 42 stjórnendur lokið þessu …
20
Jún 2005
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út rit um Íslenska réttarvörslukerfið á ensku. Ritið nefnist The Icelandic Police and the Justice System: A short introduction og það má …
20
Jún 2005
Ríkislögreglustjóri ákvað að láta gera fræðilega rannsókn á ránum sem tilkynnt voru til lögreglu á árunum 1999 til 2004. Auðbjörg Björnsdóttir nemi í rannsóknartengdu MA …
14
Jún 2005
Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér tvö álit vegna kvartana sem hann fékk um setningar ríkislögreglustjóra í stöður lögreglumanna. Meginniðurstaðan er sú, að Umboðsmaður Alþingis …
08
Jún 2005
Dómsmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu frá ríkislögreglustjóra, tannlæknadeild Háskóla Íslands og réttarlæknadeild Læknaráðs, skipað kennslanefnd (ID-nefnd) til næstu þriggja ára. Í nefndina skipar hann Gísla …
31
Maí 2005
Fundargestir fyrir framan Hótel Loftleiðir. Árlegur fundur afbrotavarnaráða Norðurlandanna var haldinn í Reykjavík 23. maí sl. og hélt embætti ríkislögreglustjóra fundinn að þessu sinni. Þar …
24
Maí 2005
Síðastliðna tvo mánuði hefur ríkislögreglustjóri fundað með öllum lögreglustjórunum, sem eru 26 talsins. Boðaði hann hvern og einn til fundar við sig ásamt yfirlögregluþjónum eða …