25
Okt 2005
Ríkislögreglustjóri hefur gert samning til eins árs við Fræðslumiðstöð bílgreina hf. um framkvæmd bíltæknirannsókna vegna umferðarslysa. Fræðslumiðstöðin mun í samráði við embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra …
24
Okt 2005
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hjá lögreglu. Helsta markmið reglnanna er að taka af tvímæli um vafaatriði við rannsókn þessara …
14
Okt 2005
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans hefur í samvinnu við íslenskar fjármálastofnanir lagt hald á samtals 70 falsaða milljón dollara peningaseðla. Slíkir peningaseðlar hafa aldrei verið gefnir út en …
14
Okt 2005
Í tilefni af því að rjúpnaveiðar hefjast að nýju eftir tveggja ára hlé laugardaginn 15. október nk. hefur ríkislögreglustjóri hvatt alla lögreglustjóra til að efla …
05
Okt 2005
Samkvæmt beiðni breskra lögregluyfirvalda (Serious Fraud Office) um samstarf og samvinnu vegna rannsóknar á skipulögðum fjársvikum og peningaþvætti, framkvæmdi efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans húsleitir á einkaheimili og …
03
Okt 2005
Að undanförnu hefur fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2, auk Fréttablaðsins, birt fréttir þess efnis að sakarefni á hendur stjórnendum og stjórnarmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands hafi fyrnst …
03
Okt 2005
Föstudaginn 30. september undirrituðu Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, endurskoðaðar verklagsreglur um þjónustu Neyðarlínunnar vegna erinda til lögreglu og fjarskiptamiðstöðvar ríkislögreglustjóra. Við …
23
Sep 2005
Í fréttum Ríkisútvarpsins þann 21. september sl. sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til þess að þeir sem …
23
Sep 2005
Í dag ályktaði formannsfundur Landssambands lögreglumanna um ásakanir ýmissa aðila í samfélaginu gagnvart starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Þar var tekið undir yfirlýsingu efnahagsbrotadeildar sem birt var …
22
Sep 2005
Yfirlýsing frá starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans í tilefni af umræðum í fjölmiðlum og yfirlýsingum alþingismanna um rannsókn á málefnum stjórnenda Baugs Group hf. Umræða í fjölmiðlum …