Apr 2023
Ísland í sigurliði á Locked Shields æfingunni
Dagana 18 til 21 apríl fór fram alþjóðleg æfing í vörnum gegn netárásum. Þessi árlega NATO æfing ber heitið Locked Sheilds og er sú stærsta …
Dagana 18 til 21 apríl fór fram alþjóðleg æfing í vörnum gegn netárásum. Þessi árlega NATO æfing ber heitið Locked Sheilds og er sú stærsta …
Í morgun handtók brasilíska lögreglan fjölda einstaklinga, þar á meðal Íslending, í stórum aðgerðum lögreglunnar þar í landi. Íslensk lögregluyfirvöld hafa unnið með brasilískum yfirvöldum …
Lögreglu berast enn tilkynningar um tölvupóst skilaboð þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sendandi og skilaboðin eru ranglega merkt lögreglu, Europol og …
Ríkislögreglustjóri og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi hinsegin fræðslu, ráðgjöf við rannsóknir og þróun á verklagi og nýju fræðsluefni fyrir lögreglu. …
Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins, ásamt ríkissaksóknara og héraðssaksóknara hafa unnið saman að áætlun um stóreflingu í almennri löggæslu, bættan málshraða kynferðisbrota, aðgerðir gegn skipulagðri …
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri undirrituðu í gær fjóra samninga um styrki upp á samtals 24 milljónir kr. …
Árið 2022 voru fleiri nauðganir tilkynntar til lögreglu miðað við sl. 3 ár en fjöldi tilkynntra kynferðisbrota gegn börnum var nánast óbreyttur Að jafnaði var …
Ert þú í 7.bekk? Búðu til stuttmynd um slagsmál, tælingu, samþykki eða nektarmynd sem verður sýnd á UngRÚV í febrúar! Langar þig að búa til …
Uppfært 05.01.2022 klukkan 12:15 Fyrstu niðurstöður greiningar Háskóla Íslands á innihaldi sendingarinnar sem var fjarlægð úr Bandaríska sendiráðinu í gær sýna fram á að innihaldið …
Árlega tekur lögregla saman bráðabirgðatölfræði sem gefur góða innsýn inní þróun brota og mörg verkefni lögreglu á líðandi ári. Tölfræðina má skoða hér fyrir neðan …