11
Jan 2016

Vikan 4. til 11. janúar 2016.

Aðfaranótt 4. janúar sl. mun einhver eða einhverjir hafa brotið sér leið inn í húsnæði Grunnskólans á Ísafirði, við Austurveg, og kveikt í flugeld þar …

04
Jan 2016

Vikan 28. desember til 4. janúar 2016

28. desember sl. mun hafa verið ekið utan í mannlausa bifreið sem stóð á bifreiðastæði við Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði, Pollgötumegin. Skemmd hlaust af þessum árekstri …

28
Des 2015

Vikan 21. til 28. desember 2015.

Kl.11:55 þann 22. desember sl. barst lögreglu tilkynning um að ekið hafi verið á mannlausa bifreið sem stóð á bifreiðastæði við verslun Bónus á Ísafirði. …

21
Des 2015

Vikan, 14. til 21. desember 2015.

Í vikunni bárust fjórar tilkynningar til lögreglunnar um ferðamenn í vanda vegna festu í snjó. Þetta var á Steingrímsfjarðarheiði, Hrafnseyrarheiði og á fleiri fjallvegum.  Björgunarsveitarmenn …

03
Des 2015

Vikan 23. til 30. nóvember 2015.

Í liðinni viku hafði lögreglan á Vestfjörðum afskipti af einum ökumanni sem reyndist vera undir áhrifum áfengis.  Það var um miðjan dag á Ísafirði þann …