Des 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Í aðdraganda jóla og yfir hátíðar hafa líklega margir verið á faraldsfæti og átt notalegar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Aðsókn í sýnatökur hér á …
Í aðdraganda jóla og yfir hátíðar hafa líklega margir verið á faraldsfæti og átt notalegar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Aðsókn í sýnatökur hér á …
Engin smit greindust á Austurlandi síðastliðinn sólarhring. Um helgina, frá föstudegi til sunnudags, greindust átta ný smit. Í heildina eru því 42 í einangrun og …
Vegna mistaka voru sýni sem tekin voru á Reyðarfirði í gær, föstudaginn 17. des., ekki send samdægurs í flug. Um leið og það uppgötvaðist var …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020. Síðasta árið hefur verið unnið að uppbyggingu …
Tvö ný smit greindust á Austurlandi eftir sýnatöku í gær, annað á Egilsstöðum og hitt á Eskifirði. Báðir þeir er greindust voru í sóttkví. Rakningu …
Sautján ný smit greindust á Austurlandi í gær af rúmlega 220 sýnum sem tekin voru. Af þeim voru fjögur utan sóttkvíar. Rakning stendur nú yfir. Töluverður …
Aðeins eitt nýtt smit hefur greinst á Austurlandi úr sýnatöku gærdagsins þar sem 531 sýni var tekið. Enn er þó verið að ljúka yfirferð á …
Alls voru tekin 531 sýni á Austurlandi í dag en sýnataka var á Reyðarfirði, Eskifirði og Egilsstöðum. Aðgerðastjórn þakkar íbúum skjót og góð viðbrögð en …
Covid-19 smitum fjölgar hratt á Austurlandi síðustu daga, tæp 30 ný smit sl. 2 sólarhringa og flest í Fjarðabyggð. Smitin eru dreifð og það er …
Vegna smita er greinst hafa á Eskifirði mun grunnskólinn lokaður á morgun. Enn er unnið að rakningu smita og staðan því óljós. Upplýsingar er varða …