Nóv 2007
Félögum í Hells Angels neitað um landgöngu
Íslensk lögregluyfirvöld hafa í dag, föstudag, synjað 7 norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hells Angels um leyfi til landgöngu. Fólkið, sem kom hingað til lands með …
Íslensk lögregluyfirvöld hafa í dag, föstudag, synjað 7 norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hells Angels um leyfi til landgöngu. Fólkið, sem kom hingað til lands með …
Íslensk lögregluyfirvöld hafa undirbúið aðgerðir vegna komu norrænna félaga í vélhjólasamtökunum Hells Angels til landsins. Embætti ríkislögreglustjóra, sem fer með yfirstjórn aðgerðarinnar, hefur falið lögreglustjóranum …
Í fréttum ríkissjónvarpsins þann 24. október sl. var viðtal við Karl Steinar Guðnason, forstjóra Tryggingastofnunar. Hélt hann þar ýmsu fram um vinnubrögð lögreglu við rannsóknir …
Nýr og breyttur einkennisfatnaður lögreglunnar verður formlega tekin í notkun þann 1. nóvember nk. Embætti ríkislögreglustjóra hefur unnið að breytingum á búningum lögreglunnar í um …
Afbrotatölfræði fyrir septembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. hgl.) …
Síðastliðinn föstudag var haldið hátíðlegt 25 ára afmæli sérsveitarinnar, víkingasveitarinnar. Sérsveitin var stofnuð árið 1982 og luku fyrstu lögreglumennirnir nýliðanámskeiði hjá sérsveit norsku lögreglunnar þá …
Í frétt 24 stunda hinn 16. október sl. var til umfjöllunar að frá áramótum hefði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verið kölluð til í um sjö þúsund …
Hraðamyndavélar í Hvalfjarðarsveit: Mynda rúmlega þúsund hraðabrot á mánuði Stafrænu hraðamyndavélarnar tvær í Hvalfjarðarsveit hafa myndað 3.152 hraðabrot síðan þær voru settar upp í byrjun …
Ársskýrsla peningaþvættisskrifstofu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2006 er komin út. Ársskýrsla þess i er unnin með vísan til 13. gr. reglugerðar nr. 626/2006 um meðhöndlun tilkynninga um …
Nemendur í 1. bekk Grunnskóla Seltjarnarness hófu í dag formlega verkefnið Göngum í skólann með því að ganga með Ríkislögreglustjóra, bæjarstjóra Seltjarnarness, kennurum og fleirum …