Des 2007
Fjöldi afbrota árið 2007 – Bráðabirgðatölur
Fjöldi hegningarlagabrota árið 2007 var rúm 13 þúsund brot sem er svipaður fjöldi og árið á undan. Umferðarlagabrot voru hins vegar fleiri en síðustu fjögur …
Fjöldi hegningarlagabrota árið 2007 var rúm 13 þúsund brot sem er svipaður fjöldi og árið á undan. Umferðarlagabrot voru hins vegar fleiri en síðustu fjögur …
Afbrotatölfræði fyrir nóvembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá fjölda brota vegna vanrækslu á bílbeltanotkun, vegna ölvunaraksturs og fíkniefnaaksturs …
Afbrotatölfræði 2006 Skýrsla ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði 2006 er komin út. Í aðfaraorðum ríkislögreglustjóra segir: Eitt verkefna ríkislögreglustjóra er að taka saman og halda utan um …
Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Þórólfur Guðnason, settur sóttvarnarlæknir. Í dag héldu ríkislögreglustjóri og sóttvarnalæknir fund með öllum lögreglustjórum og sóttvarnalæknum umdæma landsins, fulltrúum Landspítala, heilbrigðis- …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar einstakra lögregluumdæma undirrituðu í dag, 7. desember 2007, samninga um árangursstjórnun. Samningar lögregluembættanna 15 eru mismunandi og taka mið af stöðumati hvers …
Þriðjudaginn 20. nóvember s.l. handtók sérsveit ríkislögreglustjórans tvo menn á höfuðborgarsvæðinu þar sem annar þeirra var grunaður um ólögmæta dvöl hér á landi. Við öryggisleit …
Afbrotatölfræði fyrir októbermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda kynferðisbrota fyrstu tíu mánuði áranna 2005 til 2007 og …
Í Kastljósþætti ríkissjónvarpsins sem sendur var út miðvikudagskvöldið 24. október sl. var spilaður pistill sem kynntur var sem fréttaskýring og fjallaði um tafir í meðferð …
Aðgerð lögregluyfirvalda vegna komu norrænna félaga í vélhjólasamtökunum Hells Angels til landsins er lokið. Aðgerðin var mjög viðamikil og gangur hennar allur samkvæmt áætlun. Átta …
Átta norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hells Angels var synjað um leyfi til landgöngu við komu sína til Keflavíkur á föstudag. Mennirnir héldu úr landi á …