Jan 2022
Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – slæmt veður framundan á landinu
Kröpp lægð gengur upp með vesturstönd landsins á morgun fimmtudag 6. jan. Í nótt tekur að hvessa með SA-átt á Austfjörðum og svo að rigna …
Kröpp lægð gengur upp með vesturstönd landsins á morgun fimmtudag 6. jan. Í nótt tekur að hvessa með SA-átt á Austfjörðum og svo að rigna …
Vegna veðurs var öllum sýnatökum vegna COVID-19 aflýst á Austurlandi í dag. Það hefur vissulega áhrif á fjölda smittalna í fjórðungnum en fyrir liggur eftir …
Vegna mjög slæmrar veðurspár er áður auglýstri sýnatöku vegna COVID-19 aflýst á Vopnafirði, Egilsstöðum og Reyðarfirði á morgun, mánudaginn 3. janúar. Ný tímasetning sýnatöku verður …
Alls eru 60 í einangrun á Austurlandi og 101 í sóttkví. Tölurnar á covid.is verða ekki uppfærðar í dag svo þessar tölur eru einungis bráðabirgðatölur …
Um 200 sýni voru tekin í gær á Vopnafirði, Egilsstöðum og Reyðarfirði. Enn er verið að ljúka greiningu sýna en ljóst að um 20 ný …
Þrjátíu og tveir eru nú í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits og hundrað og fimmtán í sóttkví. Niðurstöðu úr sýnatöku frá í gær er …
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá lögreglunni og heldur COVID-19 áfram að setja sitt mark á þau fjölmörgu verk sem unnin voru á árinu. Hér …
Á Egilsstöðum og Reyðarfirði voru tekin 55 einkennasýni í dag og er svara að vænta seint í kvöld eða á morgun. Úr sýnum gærdagsins reyndust …
Niðurstöður úr sýnatöku á Vopnafirði liggja nú fyrir en í morgun voru tekin 45 sýni úr öllu starfsfólki og íbúum hjúkrunarheimilisins Sundabúðar. Af þessum 45 …
Sterkur grunur er um Covid-19 smit sem tengist inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Í morgun voru tekin sýni af öllum íbúum og starfsfólki í Sundabúð, í …