04
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Meðfylgjandi er uppfært hættumatskort Veðurstofu Íslands vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga sem gildir til 7. júní kl. 15:00, að öllu óbreyttu.   Hættumat er að mestu leyti …

04
Jún 2024

Rannsókn í forgangi

Karlmaður var handtekinn á föstudag og færður til yfirheyrslu í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á nokkrum tilvikum í Hafnarfirði í síðasta mánuði þar sem …

04
Jún 2024

Tilkynningum um heimilisofbeldi fækkar

Ríkislögreglustjóri hefur birt skýrslu um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna heimilisofbeldis og ágreinings milli skyldra/tengdra aðila fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins á vefsvæði lögreglunnar. Lögreglan …

01
Jún 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Starfsemi Bláa Lónsins opnar á morgun eftir að svæðið var rýmt við upphaf eldgossins sem hófst 29. maí 2024. Lögreglustjóri hefur farið yfir öryggismál með …

31
Maí 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Fréttatilkynning til fjölmiðla, send út vegna uppfærslu á hættumati, sjá viðhengi.  Annað óbreytt frá þeirri fréttatilkynningu sem lögreglustjóri sendi út fyrr í dag. Dregið hefur …

31
Maí 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Dregið hefur verulega úr virkni eldgossins sem hófst 29. maí sl.   Hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell.   Þá sýndu GPS mælingar að land …