Feb 2008
Viðhorf ungs fólks til forvarnastarfs lögreglu
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) við Háskóla Íslands hefur lokið rannsókn á viðhorfi ungs fólks til forvarnastarfs lögreglu og aðgengi að fíkniefnum sem unnin …
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd (RBF) við Háskóla Íslands hefur lokið rannsókn á viðhorfi ungs fólks til forvarnastarfs lögreglu og aðgengi að fíkniefnum sem unnin …
Afbrotatölfræði fyrir janúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að hegningarlaga- og fíkniefnabrot voru færri í janúar 2008 en …
112-dagurinn er í dag, 11. febrúar, en tilgangur hans er að minna á neyðarnúmerið og það víðtæka net björgunaraðila sem almenningur hefur aðgang að í …
Í dag fór fram mánaðarlegur fundur lögreglustjóra og ríkislögreglustjóra. Á fundinum var m.a. farið yfir stöðu og framtíðarsýn tengt fíkniefnaleitarhundum. Ríkislögreglustjóri mun halda áfram uppbyggingu …
Frá og með föstudeginum 1. febrúar breytast símanúmer Ríkislögreglustjórans, en þá mun embættið tengjast IP símstöð sem flest lögreglu- og sýslumannaembætti landsins tengjast. Aðalnúmer Ríkislögreglustjórans verður …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa; annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn …
Föstudaginn 18. janúar verða hraðamyndavélar í Fáskrúðsfjarðargöngum teknar í notkun. Uppsetning vélanna er liður í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda og tilgangurinn að draga …
Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að á árinu 2007 komu flestar tilkynningar vegna rúðubrots til …
Embætti ríkislögreglustjóra varar við nýrri tegund fjársvikabréfa, svokallaðra Nígeríubréfa, sem berast í tölvupósti. Í bréfi þessu, sem borist hefur nokkrum aðilum hér á landi, kveðst …
Dómsmálaráðherra hefur skipað Hjálmar Björgvinsson og Svein I. Magnússon í stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna við embætti ríkislögreglustjóra. Hjálmar mun starfa hjá fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra og Sveinn við rannsóknir …