Maí 2008
Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra
Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi …
Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi …
Á vefmiðlinum visir.is í dag, þriðjudaginn 6. maí, segir í fyrirsögn: Kompás í kvöld: Ríkislögreglustjóri laug að ríkissaksóknara. Með fréttinni er birt mynd og nafn …
Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna upplýsingar um fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. …
Ríkislögreglustjóri hefur undanfarna mánuði heimsótt lögregluembættin á landsbyggðinni ásamt aðstoðarfólki sínu. Fundað hefur verið með lögreglustjórum og lögreglumönnum frá 14 lögregluembættum. Þar hefur meðal annars …
Af gefnu tilefni vill Ríkislögreglustjórinn vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda Nígeríubréfa. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto þar …
Þessa dagana auglýsir ríkislögreglustjórinn lausar stöður 32 lögreglumanna hjá fjórum lögregluembættum. 18 stöður eru fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, 12 fyrir lögregluna á Suðurnesjum, ein staðan …
Sérsveit ríkislögreglustjóra sem staðsett er á Norðurlandi, Suðurnesjum og á Suð-Vesturlandi hefur haft í nógu að snúast að undanförnu við sérsveitarverkefni auk almennra löggæsluverkefna. Síðastliðinn …
Afbrotatölfræði fyrir febrúarmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna upplýsingar frá júlí 2007 til febrúar 2008 um fjölda rána, brot …
Starfshópur sem ríkislögreglustjóri skipaði um forgangsakstur lögreglubifreiða og sagt var frá hér á vefnum 28. janúar sl., undirbýr nú námskeið við Lögregluskóla ríkisins fyrir leiðbeinendur …
Ríkislögreglustjóri varar við netsíðum sem gefa í skyn að sá sem þær skoðar hafi unnið stóran lottóvinning. Eru slíkar síður nú í sumum tilvikum á …