Jún 2008
Evrópska skotvopnaleyfið
Í dag tók gildi reglugerð um evrópska skotvopnaleyfið nr. 540/2008. Með gildistöku reglugerðarinnar geta handhafar skotvopnaleyfa sótt um evrópskt skotvopnaleyfi er gerir handhöfum þess kleift …
Í dag tók gildi reglugerð um evrópska skotvopnaleyfið nr. 540/2008. Með gildistöku reglugerðarinnar geta handhafar skotvopnaleyfa sótt um evrópskt skotvopnaleyfi er gerir handhöfum þess kleift …
Ráðstefna um aðgerðir gegn mansali verður haldin á vegum Ríkislögreglustjóra í samvinnu við Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í Þjóðmenningarhúsinu, þriðjudaginn 10. júní en hún er ætluð löggæsluaðilum …
Í byrjun júní hófst starfsemi Þjálfunarmiðstöðvar fyrir lögregluhunda. Um er að ræða tímabundið samstarfsverkefni embættis ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Eskifirði, með það að markmiði að …
Dagana 28 – 30. maí sl. fór fram árlegur samráðsfundur Norðurlanda um jafnrétti innan lögreglunnar. Í ár fór Ísland fyrir samráðshópnum og var fundurinn haldinn á Hótel …
Í dag framkvæmdu lögreglufulltrúar alþjóðadeildar ríkislögreglustjórans framsal á pólskum karlmanni. Maðurinn, Przemyslaw Plank, er grunaður um mannrán, morð og aðild að skipulögðum glæpasamtökum í Póllandi. …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri átti í morgun fund með hinum litháíska starfsbróður sínum, Telycenas Vizgirdas. Fundur þeirra fór fram í Vilnius, höfuðborg Litháens. Á fundinum voru …
Evrópukeppni í knattspyrnu 2008, verður haldin í Austurríki og Sviss, dagana, 7. – 29. júní 2008. Austurrísk yfirvöld hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis …
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að tæp 60% líkamsárása í apríl voru framdar á nóttunni, …
Ríkislögreglustjórar á Norðurlöndum fara í vaxandi mæli með stjórn aðgerða þegar um er að ræða stærri sakamál, ekki síst á sviði skipulagðrar glæpastarfsemi. Þetta kemur …
Meðfylgjandi skrá hefur að geyma dreifirit ríkislögreglustjóra til lögregluembættanna, nr. 1/2008. Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða það. Skráin