Ágú 2008
Ríkislögreglustjórar Norðurlandanna funda í Reykjavík
Dagana 18. og 19. ágúst er haldinn hérlendis árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna. Meðal efnis á fundinum er samstarf norrænna lögregluliða í baráttunni við ofbeldi gegn …
Dagana 18. og 19. ágúst er haldinn hérlendis árlegur fundur ríkislögreglustjóra Norðurlandanna. Meðal efnis á fundinum er samstarf norrænna lögregluliða í baráttunni við ofbeldi gegn …
Ríkislögreglustjóri er í fyrsta sinn að gefa út áfangaskýrslu um hatursglæpi á Íslandi. Þessi skýrsla er gerð í kjölfar fundar sem tengiliður Íslands sótti í …
Í nýjasta tölublaði tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (www.stjornmalogstjornsysla.is) birtist grein um árangursstjórnun innan lögreglunnar og framtíðarskipulag löggæslumála. Greinin ber heitið Nýskipan lögreglunnar: árangursstjórnun 1996-2008 og …
Lögregluembætti landsins og tollgæsla eru í góðri samvinnu um skipulagningu og framkvæmd löggæslu um komandi verslunarmannahelgi. Sem fyrr veitir ríkislögreglustjórinn embættunum stuðning á sviði umferðar- …
Afbrotatölfræði fyrir júnímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda rána fyrstu 6 mánuði ársins, brot gegn valdstjórninni og …
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag, 1. júlí 2008.Stjórnendur ríkislögreglustjóraembættisins áttu fund með ráðherra, ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni og fóru yfir helstu verkefni …
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun, 1. júlí, lagði Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fram til kynningar opinbera útgáfu mats embættis ríkislögreglustjóra frá því í júní …
Að undanförnu hefur mjög borið á því að fólk fái send SMS skilaboð um að GSM símanúmerið þeirra hafi unnið 945.000 GBP (bresk pund) og að …
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að stafrænar hraðamyndavélar sem settar voru upp á Suðurnesjum …
Í gær handtóku lögreglufulltrúar alþjóðadeildar ríkislögreglustjórans franskan karlmann á kaffihúsi í Reykjavík. Maðurinn er eftirlýstur í Schengen upplýsingakerfinu af frönskum yfirvöldum, grunaður um meiri háttar …