09
Sep 2003

Innflutningur á Ecstasy töflum upplýstur

Mánudaginn 8. september upplýsti lögreglan í Keflavík í samvinnu við Tollpóststofuna í Reykjavík innflutning á 30 Ecstasy töflum sem bárust með bréfasendingu frá Póllandi. í …

02
Jún 2003

Sjóarinn síkáti 2003

Sjóarinn síkáti 30.05-01.06.2003 Mikil hátíðahöld fóru fram í Grindavík um helgina, Sjóarinn síkáti, og er skemmst frá því að segja að skemmtanahaldið fór einstaklega vel …

22
Apr 2003

Lögreglan leitar upplýsinga

Miðvikudaginn 2. apríl 2003 var bifreiðinni VF156, Mitsubisi Lancer station rauðri á lit, árgerð 2000,  stolið í Reykjavík.    Þann 14. apríl 2003 finnst bifreiðin á Stapavegi við …

11
Apr 2003

Eldsvoði í Sandgerði

Föstudagurinn 11. apríl 2003 Kl. 01:39 var tilkynnt um mikinn eld að Strandgötu 14, Sandgerði, en þar var m.a. áður starfrækt Fiskverkun Erlings Jónssonar.  Slökkviliðið í …

07
Apr 2003

Bílvelta á Garðvegi 07.04.2003

Mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 08:05 var tilkynnt um bílveltu á Garðvegi skammt norðan við Golfskálann í Leiru. Þarna hafði ökumaður, sem var einn í …

28
Mar 2003

Umferðarslys á Reykjanesbraut

Kl. 06:29 var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut á Strandarheiði skammt austan Vogaafleggjara. Þarna voru 3 menn alvarlega slasaðir eftir harðan árekstur þriggja bifreiða. …

09
Mar 2003

Banaslys á Reykjanesbraut

Sunnudagur 9. mars 2003. Banaslys varð á Reykjanesbraut um áttaleitið í kvöld  þegar tvær bifreiðar sem óku í gagnstæða átt lentu saman rétt vestan við …