Jan 2009
Fréttatilkynning frá ríkislögreglustjóra
Mál sem tengjast hruni viðskiptabankanna Með lögum nr. 135/2008, um embætti sérstaks saksóknara, ákvað Alþingi að brot sem tengjast hruni viðskiptabankanna þriggja, Glitnis hf., Kaupþings …
Mál sem tengjast hruni viðskiptabankanna Með lögum nr. 135/2008, um embætti sérstaks saksóknara, ákvað Alþingi að brot sem tengjast hruni viðskiptabankanna þriggja, Glitnis hf., Kaupþings …
Sjö stafrænar hraðamyndavélar voru teknar í notkun á síðasta ári, tvær í Fáskrúðsfjarðargöngum, ein í Hvalfjarðargöngum og fjórar á Reykjanesi. Samtals eru stafrænar hraðamyndavélar á …
Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að í desember síðastliðnum voru 77% hegningarlagabrota skráð hjá lögreglunni á …
Ríkislögreglustjóri hefur birt niðurstöður könnunar á streitu og líðan lögreglumanna sem gerð var á síðasta ári. Markmið könnunarinnar var að ná fram eins konar grunnmati …
Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 31. desember sl. er umfjöllun um efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra, þar sem meðal annars er vísað til fréttatilkynningar frá embættinu sem birt var á …
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, aðstoðarríkislögreglustjóri, tekur við embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum hinn 1. janúar næstkomandi. Sigríður hefur starfað hjá embætti ríkislögreglustjóra í um tvö og hálft …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur, fyrir hönd sálfræðistofunnar Líf og sál, hafa skrifað undir samning um sálfræðiþjónustu fyrir lögreglumenn vegna áfalla og …
Vegna umfjöllunar um efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra að undanförnu vill ríkislögreglustjóri koma eftirfarandi á framfæri við almenning: Sjá nánar
Afbrotatölfræði fyrir nóvembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að verkefni lögreglu vegna heimilisófriðs, ofbeldis eða ágreinings, voru 1.218 fyrstu …