23
Des 2005

Fréttatilkynning /lögregluaðgerð í Vogum

23. desember 2005. Fréttatilkynning Miðvikudaginn 21. desember 2005 stóð lögreglan í Keflavík og lögreglan á Húsavík fyrir umfangsmikilli húsleit í atvinnuhúsnæði á Vatnsleysuströnd  og 5 …

13
Maí 2005

Eftirlit með utanvegaakstri

Eftirlit með utanvegaakstir á Reykjanesskaga. Lögreglan í Keflavík hefur ákveðið að vera með öflugt eftirlit með utanvegaakstri nú um hvítasunnuhelgina, með aðstoð frá Ríkislögreglustjóraembættinu.  Fylgst …

13
Jan 2005

Svikabréf og svikarafpóstur

Nokkuð hefur borið á því undanfarið að fólki á Suðurnesjum hafi borist bréf frá Malaga á Spáni með pappírum sem merktir eru La Primitiva Loteria …

21
Des 2004

Bílbeltanotkun á Suðurnesjum

Bílbeltanotkun ökumanna samkvæmt mælingum lögreglunnar í Keflavík árið 2004 í þéttbýli á Suðurnesjum var að meðaltali 86 %.  Árið  2003 var hún um 77 %, …

13
Nóv 2004

Mannslát á veitingastað í Keflavík

Laugardagurinn 13. nóvember 2004. Fréttatilkynning frá lögreglunni í Keflavík Kl. 04:13 í nótt var lögreglunni í Keflavík tilkynnt að danskur hermaður væri slasaður á veitingastað …

04
Jún 2004

Banaslys í Garði

Kl. 20:39 var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Garðbraut í Garði. Þar hafði orðið árekstur með bifhjóli og fólksbifreið. Báðum ökutækjunum hafði verið ekið norður …

19
Maí 2004

Banaslys á Reykjanesbraut

Miðvikudaginn 19.05.04, kl. 06:38, barst lögreglu tilkynning um umferðarslys á Reykjanesbraut á Strandarheiði. Svo virðist sem ökumaður jeppabifreiðar sem ekið var austur Reykjanesbraut áleiðis frá …