19
Sep 2009

Utanvegaakstur í Marardal vestan við Hengil.

Síðdegis í gær, föstudag, fóru lögreglumenn frá Selfossi í göngueftirlit eftir göngustíg vestan í Henglinum.  Tilgangurinn var að huga að utanvegaakstri torfæruhjóla og fjórhjóla.  Lögreglumennirnir …

07
Sep 2009

Hraðakstur

Lögreglan á Selfossi mældi ökuhraða bifhjóls sem ekið var um Suðurlandsveg í Flóa s.l. fimmtudag 192 km/klst en þar er leyfður ökuhraði 90 km/klst. Ökumaður …

30
Júl 2009

Aukið eftirlit um Verslunarmannahelgina!

Verslunarmannahelgin er framundan og munum við verða með hert eftirlit þessa helgi.  Sérstakt eftirlit verður með Bakkaflugvelli, varðandi fíkniefni.  Verður fíkniefnalögreglan og hundur til eftirlits …

27
Júl 2009

Utanvegaakstur á Sprengisandsleið

Lögreglan á Hvolsvelli fékk tilkynningu um utanvegaakstur á erlendri bifreið á Sprengisandsleið í gær. Tilkynnandi sagði bifreiðina á leið norður Sprengisand. Haft var samband við …

11
Júl 2009

Hótelbruninn á Þingvöllum

Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn á brunanum sem varð í gær í Hótel Valhöll á Þingvöllum.  Lögregluvakt hefur verið á svæðinu og verður áfram …

03
Júl 2009

Mikill viðbúnaður vegna helgarinnar.

Lögreglan á Hvolsvelli mun verða með aukið eftirlit um helgina.  TF-Líf þyrla Landhelgisgæslunnar verður notuð og mun fara með lögreglunni svæðið alla leið austur á …