Nóv 2023
Heimild til notkunar flutningabíla
Laugardaginn 25. nóvember verða heimildir íbúa í Grindavík rýmkaðar til flutninga á munum sínum. Íbúum er áfram heimilt að fara inn í Grindavík til að sækja verðmæti og …
Laugardaginn 25. nóvember verða heimildir íbúa í Grindavík rýmkaðar til flutninga á munum sínum. Íbúum er áfram heimilt að fara inn í Grindavík til að sækja verðmæti og …
Í nýjum gögnum sem stuðst er við í hættumati Veðurstofunnar og að teknu tilliti til þróunar síðan 10. nóvember sl, hafa líkur á skyndilegri gosopnun innan …
Upplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða krossinum sem talaði …
[ENGLISH POLSKI] Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, 17. nóvember. Búið er að hafa samband við þá …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, 16. nóvember. Búið er að hafa samband við þá íbúa Grindavíkur sem …
4% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining fyrstu 9 mánuði ársins, samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára. Nær 70% heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi …
Tollgæslan, Lyfjastofnun og Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra voru meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð INTERPOL sem beindist að haldlagningu á ólöglegum lyfjum sem keypt eru á netinu. Alls …
Lögreglu berast nú aftur tilkynningar um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sem sendandi og skilaboðin ranglega merkt lögreglu, Dómsmálaráðherra og …
Fyrsta samstarfsyfirlýsingin um svæðisbundið samráð um afbrotavarnir undirrituð á Austurlandi. Öll sveitarfélög á Austurlandi standa að yfirlýsingunni ásamt helstu lykilaðilum á svæðinu. Vísbendingar um að …
Litlar breytingar á milli ára í fjölda heimilisofbeldismála sem tilkynnt eru til lögreglu Um 2/3 tilvika ofbeldi af hendi maka/fyrrum maka Um 150 tilvik þar …