Jan 2022
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Síðastliðinn sólarhring greindust um 20 ný smit á Austurlandi, langflest þeirra á Reyðarfirði og í Neskaupstað. Það er því viðbúið að fleiri smit greinist næstu …
Síðastliðinn sólarhring greindust um 20 ný smit á Austurlandi, langflest þeirra á Reyðarfirði og í Neskaupstað. Það er því viðbúið að fleiri smit greinist næstu …
Í síðustu tilkynningum aðgerðastjórnar hefur endurtekið verið lögð rík áhersla á mikilvægi sýnatöku almennt en sérstaklega hefur orðum aðgerðastjórnar verið beint til þeirra sem hafa …
Ljóst er að tafir verða á niðurstöðum úr sýnatöku gærdagsins þar sem flugi síðdegis frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gær kl. 16 var aflýst. Sýnin …
Átta ný smit greindust á Austurlandi í dag og eru þau dreif víða í umdæminu. Niðurstöður úr sýnatöku gærdagsins eru byrjaðar að skila sér, vænta …
Talsverður fjöldi smita af völdum COVID-19 hafa greinst á Austurlandi undanfarið og síðustu tvo sólarhringa hafa bæst við um 30 ný smit á svæðinu. Staðan …
Enn er mikill fjöldi smita að greinast á Austurlandi. Smit sem greinst hafa síðustu tvo sólarhringa eru ekki síst í Fjarðabyggð og teygja sig víða …
Í gær var neyðarstigi almannavarna lýst yfir sökum vaxandi álags á heilbrigðiskerfið vegna kórónuveirufaraldursins. Þessi breyting snýr að þeim sem hafa hlutverk í viðbragðsáætlun vegna …
Á Austurlandi eru nú 103 í einangrun og 160 í sóttkví. Dreifing smita er víðtæk og um allt Austurland. Talsverður fjöldi smita hefur greinst í …
Á Austurlandi eru nú 94 í einangrun og 113 í sóttkví. Smit eru mjög dreifð um fjórðunginn eins og áður hefur komið fram. Á morgun, …
Á Austurlandi eru 71 í einangrun og 77 í sóttkví samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Í gær voru tekin um 240 sýni á Reyðarfirði, Egilsstöðum …