Ágú 2007
Hælisleitendur
Um kl.17.30 í gær fimmtudaginn 16. ágúst leituðu 4 einstaklingar til lögreglunnar á Egilsstöðum og óskuðu eftir hæli hér á landi. Við frumathugun lögreglunnar kom …
Um kl.17.30 í gær fimmtudaginn 16. ágúst leituðu 4 einstaklingar til lögreglunnar á Egilsstöðum og óskuðu eftir hæli hér á landi. Við frumathugun lögreglunnar kom …
Við umferðareftirlit lögreglunnar á Egilsstöðum kl.16:33 í dag mældist ungur ökumaður á 106 km hraða er hann ók í gegn um þéttbýlið við Hallormsstað þar sem …
Í sameiginlegu eftirliti lögreglunnar á Seyðisfirði og Eskifirði í gær laugardag var ungur ökumaður stöðvaður á Fagradal eftir að hafa verið mældur á 149 km. …
Síðast liðinn þriðjudag 24. apríl kom til landsins með ferjunni Norrænu einn af hinum svokölluðu mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar. Þurfti lögreglan á Seyðisfirði að birta honum dóm …
Lögreglan á Egilsstöðum mældi ökumann á 140 km hraða á klst. á Egilsstaðanesi kl.22.02 í kvöld, en hámarkshraði þar er 70 km á klst. Tekið …
Kl. 08:45 var tilkynnt að eldur væri hugsanlega laus um borð í vöruflutningavél, með tveggja manna áhöfn, frá Icelandair Cargo og að vélin myndi lenda á Egilsstaðaflugvelli. …
Við hefðbundið eftirlit tollgæslunnar á Seyðisfirði, í morgun, við komu Norrænu, fannst í bifreið talsvert magn af vaxtahormónum og sterum í „ambulum“. Tollgæslan afhenti lögreglu embættisins …