Okt 2009
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra
Í nýrri tölfræðiskýrslu ríkislögreglustjóra um afbrot kemur fram að á árinu 2008 voru skráð 75.246 brot á öllu landinu. Þar af voru 14.578 hegningarlagabrot, 56.401 …
Í nýrri tölfræðiskýrslu ríkislögreglustjóra um afbrot kemur fram að á árinu 2008 voru skráð 75.246 brot á öllu landinu. Þar af voru 14.578 hegningarlagabrot, 56.401 …
Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra hefur afhent lögreglunni á Akureyri nýjan lögreglubíl af gerðinni Hyundai Santa Fe. Kemur hann í stað Toyota Landcruiser sem bílamiðstöðin flytur á Ísafjörð …
Afbrotatölfræði fyrir september hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Nú í október …
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2008 hefur verið gefin út. Í formála segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri m.a. að í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 hafi vel undirbúnir …
Á árinu 2008 bárust peningaþvættisskrifstofu embættis ríkislögreglustjóra alls 520 tilkynningar frá tilkynningarskyldum aðilum. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu peningaþvættisskrifstofunnar fyrir árið 2008 sem gefin …
-Vísbendingar um að skipulögð glæpastarfsemi færist í vöxt hér á landi Sterkar vísbendingar eru um að skipulögð glæpastarfsemi færist í vöxt hér á landi. Greiningardeild …
Skipulögð glæpastarfsemi er raunveruleiki sem stjórnvöld á Íslandi og almenningur allur verður að horfast í augu við; þetta er veruleiki sem kallar á viðbrögð af …
Afbrotatölfræði fyrir ágúst hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Samkvæmt bráðabirgðatölum er …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans vill vara við atvinnuauglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu, dagana 19. og 29. ágúst og 8. september, undir yfirskriftinni Job opportunity Eftir að umsækjendur …
Fundur Umferðarráðs 10. september 2009 ályktar: Starfsemi grunnskóla er nú komin í fullan gang með tilheyrandi umferð. Sjaldan hafa fleiri börn hafið grunnskólanám hér á …