23
Des 2010

Tekinn með nokkur þúsund E-töflur

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fundu í gærkvöldi nokkur þúsund E-töflur í fórum Íslendings á fertugsaldri sem var að koma frá Kaupmannahöfn. Hann var í …

10
Nóv 2010

Árverkni íbúa upplýsir innbrot.

Síðastliðinn föstudag sendi lögreglan á Suðurnesjum út tilkynningu til íbúa í umdæminu að láta lögregluna vita ef það yrði vart við grunsamlegar mannaferðir.  Var það …

05
Nóv 2010

Innbrot og þjófnaðir á Suðurnesjum

Lögreglunni á Suðurnesjum hefur að undanförnu borist nokkur fjöldi tilkynninga um innbrot og tilraunir til innbrots. Innbrotin hafa átt sér stað bæði að nóttu og …

23
Okt 2010

Þjófnaður á bifreiðinni RF-232

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir bifreiðinni RF-232, sem er Toyota Yaris árgerð 2007, ljósgrá.  Bifreiðin hvarf frá byggingu 761 við Valhallarbraut að Ásbrú í Reykjanesbæ á tímabilinu …

16
Júl 2010

Eftirlit með utanvegaakstri á Reykjanes

Sérsveit ríkislögreglustjóra í samstarfi við lögreglustjórann á Suðurnesjum stendur fyrir eftirlit með utanvegaakstri á Reykjanesi nú í sumar.   Settar hafa verið upp skilmerkilegar merkingar við …