Jún 2013
Meint þýfi haldlagt af tollgæslunni.
Tollgæslan á Seyðifirði lagði hald á mikið magn af koparplötum og bútum sem átti að flytja úr landi nýverið með Norrænu. Lögreglan hefur fengið málið …
Tollgæslan á Seyðifirði lagði hald á mikið magn af koparplötum og bútum sem átti að flytja úr landi nýverið með Norrænu. Lögreglan hefur fengið málið …
Lögreglumenn við embætti lögreglustjórans á Seyðisfirði gerðu í gær húsleit í húsi á Seyðisfirði að fengnum dómsúrskurði. Við húsleitina fundust um 9 kannabisplöntur og græðlingar, …
Héraðsdómur Austurlands hefur kveðið upp dóma í málum tveggja manna sem komu með Norrænu s.l. þriðjudag og framvísuðu fölsuðum grískum vegabréfum. Vegabréfin höfðu mennirnir keypt …
Í morgun kl.11.08 knúði maður dyra á lögreglustöðinni á Egilsstöðum. Hann kvaðst hafa komið með ferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar frá Danmörku fyrr um morguninn og óskaði eftir …
Við brottfarareftirlit með bílferjunni Norrænu miðvikudaginn 18. apríl s.l. lagði tollgæslan hald á nokkurt magn meints þýfis og er það lauslegt mat tollsins að verðmætið …
Þrír karlmenn, sem komu til Seyðisfjarðar með ferjunni Norrænu í morgun frá Danmörku, hafa óskað eftir hæli á Íslandi. Þeir voru stöðvaðir af tollvörðum og spurðir um …
Lítilræði af fíkniefnum fundust á tveimur farþegum sem komu með bílferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Málin eru að fullu upplýst og verður lokið með sektargerðum. …
Í gær þriðjudaginn 13. mars var haldinn kynningarfundur í félagsheimilinu Végarði í Fljótsdalshreppi á viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs stíflurofs Kelduárstífu og Ufsarstíflu sem einu nafni nefnast …
Fundur var haldinn í húsi Björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðsifirði í dag. Þar var unnið að viðbragðsáætlun vegna ferjuslyss á Seyðisfirði. Mættir voru aðilar frá helstu …