30
Apr 2012

Innbrot og líkamsárás

Lögreglan á Suðurnesjum handtók snemma í gærmorgun tvo karlmenn á þrítugsaldri eftir að hópur manna hafði ruðst inn hjá karlmanni á fertugsaldri, með því að brjótast …

27
Apr 2012

Henti kannabis á hlaupunum

 Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nótt sem leið afskipti af karlmanni  á fertugsaldri sem grunaður var um vörslu fíkniefna. Þegar maðurinn varð lögreglumannanna var tók …

27
Apr 2012

Þrír með fölsuð skilríki í FLE

Þrír menn með fölsuð vegabréf voru stöðvaðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrradag, miðvikudaginn 25.04.2012. Tveir karlmenn sem ferðuðust saman framvísuðu frönskum vegabréfum er lögregla …

20
Apr 2012

Þjófur skilaði þýfinu

Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað Í Nettó í Reykjanesbæ í gær. Sá fingralangi reyndist enn vera í versluninni þegar lögreglumenn mættu á vettvang …

17
Apr 2012

Sterar fundust við húsleit

 Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af karlmanni um þrítugt sem grunur lék á að væri með ólögleg efni í fórum sínum. Að fengnum …

06
Apr 2012

Með fíkniefni innvortis

Með fíkniefni innvortis Rúmlega tvítug kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fyrradag við hefðbundið eftirlit tollgæslu vegna gruns um að hún væri með …

30
Mar 2012

150 kílóum af hákarli stolið

Lögreglunni á Suðurnesjum var í vikunni tilkynnt um að um það bil 150 kílóum af verkuðum hákarli hafi verið stolið úr þurrkhjalli í Grindavík. Þjófnaðurinn …

26
Mar 2012

Braust inn, stal og skemmdi

Innbrot í heimahús í Grindavík var tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Rúða hafði verið brotin í svalahurð og óboðinn gestur farið þar inn. …