01
Jún 2012

Þrír í vímuakstri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nótt afskipti af rúmlega tvítugum ökumanni vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Hann játaði að hafa notað …

01
Jún 2012

Kyrrsettur vegna ölvunar

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvaðs flugfarþega. Farþeginn, erlendur karlmaður á fertugsaldri, var á leið með flugi til London en …

01
Jún 2012

Stálu áfengispelum

Lögreglunni á Suðurnesjum var í vikunni tilkynnt um athæfi tveggja karlmanna sem komið höfðu inn í Vínbúðina í Reykjanesbæ og stolið tveimur áfengispelum úr hillu …

01
Jún 2012

Tuttugu og tveir óku of hratt

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af tuttugu og tveimur ökumönnum sem óku yfir löglegum hraða. Flest áttu brotin sér stað á Hringbraut í …

28
Maí 2012

Átján ára á ofsahraða

Sautján ökumenn reyndust aka yfir leyfilegum hámarkshraða við umferðareftirlit lögreglunnar á Suðurnesjum nú um helgina. Ellefu ökumenn gerðust brotlegir með þeim hætti á aðeins þremur …

15
Maí 2012

Ölvaður og fáklæddur undir stýri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem grunaður var um ölvunarakstur.  Maðurinn, sem er á fertugsaldri reyndist vera mjög ölvaður og að …

11
Maí 2012

Ók ölvaður á lögreglustöðina

Fíkniefni í fyrrum bílaleigubíl Maríjúana fannst í gær  í bifreið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, sem haldlagði efnið. Bílaleiga í umdæminu hafði selt bifreiðina en …