20
Des 2010

Aukið umferðareftirlit

Tvær síðustu helgar hefur sérsveit ríkislögreglustjóra tekið þátt í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 750 ökumenn voru stöðvaðir.  Markmið eftirlitsins er að …

02
Des 2010

Ofbeldi gegn lögreglumönnum

Hinn 1. júlí sl. fól dómsmála- og mannréttindaráðuneytið embætti ríkislögreglustjóra að gera úttekt á ofbeldi gegn lögreglumönnum og setja fram tillögur eða gera viðeigandi ráðstafanir …

25
Okt 2010

Breytingar í efnahagsbrotadeild

Dómsmálaráðherra hefur sett Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, staðgengil lögreglustjórans á Suðurnesjum, í embætti saksóknara hjá ríkislögreglustjóra frá og með 25. október 2010 vegna leyfis skipaðs saksóknara …