Jan 2011
Fjölgun ákæra og hraðari málsmeðferð
Ákærum hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fjölgað verulega á milli ára eða úr 21 ákæru á árinu 2007 í 62 ákærur á árinu 2010. Á árinu …
Ákærum hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fjölgað verulega á milli ára eða úr 21 ákæru á árinu 2007 í 62 ákærur á árinu 2010. Á árinu …
Afbrotatölfræði fyrir nóvember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Í nóvember var …
Tvær síðustu helgar hefur sérsveit ríkislögreglustjóra tekið þátt í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 750 ökumenn voru stöðvaðir. Markmið eftirlitsins er að …
Tölfræðiskýrsla ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2009 er komin út. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að á árinu …
Hinn 1. júlí sl. fól dómsmála- og mannréttindaráðuneytið embætti ríkislögreglustjóra að gera úttekt á ofbeldi gegn lögreglumönnum og setja fram tillögur eða gera viðeigandi ráðstafanir …
Afbrotatölfræði fyrir október hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Ef litið er …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur orðið vart við að netföngum fólks hjá þjónustuaðilum eins og Hotmail, G-mail o.fl. er stolið og síðan er sendur út fjöldapóstur á …
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra heimsótti í morgun Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri tók á móti ráðherranum og kynnti honum starfsemi almannavarnadeildar, alþjóðadeildar og …
Dómsmálaráðherra hefur sett Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, staðgengil lögreglustjórans á Suðurnesjum, í embætti saksóknara hjá ríkislögreglustjóra frá og með 25. október 2010 vegna leyfis skipaðs saksóknara …