Mar 2011
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra – febrúar 2011
Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá fjölda hegningarlagabrota í febrúar. Einnig kemur þar fram að það sem …
Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá fjölda hegningarlagabrota í febrúar. Einnig kemur þar fram að það sem …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur í dag, vegna rannsóknar á meintu ólögmætu samráði Byko hf. og Húsasmiðjunnar hf., handtekið og fært til frekari yfirheyrslu fimmtán stjórnendur og …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra framkvæmdi í dag húsleitir í húsnæði Byko hf., Húsasmiðjunnar hf. og Úlfsins, í samvinnu við Samkeppniseftirlitið. Til rannsóknar eru ætluð brot á banni …
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans og Samkeppniseftirlitið framkvæmdu í dag húsleitir í húsnæði Byko hf., Húsasmiðjunnar hf. og Úlfsins byggingarvörur. Embætti ríkislögreglustjóra og Samkeppniseftirlitið munu senda frá sér …
Skýrsluna má nálgast hér.
Samstaða er hjá ríkislögreglustjóra, sérstökum saksóknara og ríkissaksóknara um að sameina efnahagsbrotadeild og embætti sérstaks saksóknara. Ríkislögreglustjóri hefur um árabil bent á að móta þurfi …
Alls voru skráð 22.322 hraðakstursbrot með stafrænum hraðamyndavélum á árinu 2010 en þetta er nokkuð svipaður fjöldi og árið á undan. Þetta gerir að meðaltali …
Þann 22. janúar 2008 skipaði ríkislögreglustjóri starfshóp til að hafa eftirlit með öllu því er varðar ökutæki lögreglunnar og tækjabúnað. Var skipan starfshópsins tilkominn vegna …
Afbrotatölfræði fyrir desember hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota. Aðallega er fjallað …
Við stofnun embættis sérstaks saksóknara færðust þangað reyndir starfsmenn frá efnahagsbrotadeild. Á síðasta ári höfðu margir af reyndustu starfsmönnum deildarinnar færst til þess embættis. Á …