Nóv 2018
Lögregluhundur til lögreglunnar á Austurlandi
Í dag er gleðidagur fyrir samfélagið okkar hér á Austurlandi en lögreglan á Austurlandi fékk í dag afhentan lögregluhundinn Byl en þar er langþráður draumur …
Í dag er gleðidagur fyrir samfélagið okkar hér á Austurlandi en lögreglan á Austurlandi fékk í dag afhentan lögregluhundinn Byl en þar er langþráður draumur …
Lögreglan á Austurlandi, í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveim stöðum í umdæminu, á Breiðdalsvík og í Fellabæ, í dag. Lagt var …
Lögreglan á Austurlandi hafði í nógu að snúast um liðna helgi. Maður var fluttur á sjúkrahús eftir alvarlega líkamsárás í umdæminu en hann hafði orðið …
Eistnaflugshátíðin var haldin dagana 11. – 14. júlí í Neskaupstað og fór vel fram að mestu leyti. Nokkuð færri gestir sóttu hátíðina að þessu sinni en undanfarin …
Það er óhætt að segja að veðrið hafi lokkað til sín ferðamenn til Austurlands og eru tjaldsvæði um allt Austurland þétt setin. Umferð hefur aukist …
Lögreglan á Austurlandi hvetur íbúa á svæðinu til að læsa húsum sínum og vera á varðbergi vegna fjölda innbrota undanfarið. Um hádegisbilið þann 26. júní …
Alls sinnti lögreglan 244 verkefnum á tímabilinu. Flest þeirra voru tengd umferðinni og þar má nefna að lögregla hafði afskipti af 37 ökumönnum vegna umferðarlagabrota og …
Lögreglan á Austurlandi hefur gefið umferðarmálum aukin gaum á síðustu vikum á starfssvæði sínu. Á tímabilinu 7.mars til 1.apríl hafa 62 ökumenn verið sektaðir vegna …
Lögreglan á Austurlandi hefur undanfarið verið fylgjast sérstaklega með ólöglegri lagningu ökutækja, notkun farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar, bílbeltanotkun ökumanna og farþega, of hröðum …
Fjöldi mála lögreglunnar á Austurlandi er 224 á þessu tímabili. 10 umferðarhöpp voru tilkynnt til lögreglu. Bílvelta varð á Hringvegi skammt frá bænum Hrólfsstöðum á …