Júl 2011
Athugasemd vegna ósanninda DV og dv.is
Í gær birtust í DV og dv.is þau ósannindi að ríkislögreglustjóri hafi samþykkt að Morgunblaðið hleri samskipti lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs í gegnum Tetra fjarskiptakerfið. Þessi …
Í gær birtust í DV og dv.is þau ósannindi að ríkislögreglustjóri hafi samþykkt að Morgunblaðið hleri samskipti lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs í gegnum Tetra fjarskiptakerfið. Þessi …
Afbrotatíðindi fyrir júnímánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Fjöldi nauðgana sem tilkynntar voru til lögreglu árin 2008, 2009 og 2010 voru alls 289. …
Claudio Bisgogniero, varaframkvæmdastjóri Atlandshafsbandalagsins heimsótti fyrr í dag ríkislögreglustjóra. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna sér starfsemi ríkislögreglustjóra varðandi borgaraleg öryggismál og ræða skipulagsbreytingar á þeim …
Embætti ríkislögreglustjóra hefur verið úthlutað 33 milljónum samkvæmt samgönguáætlun og umferðaröryggisáætlun Alþingis til að halda uppi umferðareftirliti á þjóðvegum landsins í sumar. Um er að …
Afbrotatíðindi fyrir maímánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Villa var í fyrri útgáfu þar sem útreikningur á fjölda brota í töflu 1 fyrir …
Ríkislögreglustjóri hefur nú birt ársskýrslu peningaþvættisskrifstofu fyrir árin 2009 og 2010. Þar er að finna tölfræðiupplýsingar um brot gegn lögum um peningaþvætti, aðgerðir við peningaþvætti ásamt umfjöllun …
Afbrotatíðindi fyrir aprílmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Á árinu 2010 hafði lögreglan afskipti af 953 ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir …
Sérsveitarmenn og lögreglumaður úr samningahópi sérsveitar glímdu við erfitt verkefni fyrr í dag ásamt lögreglumönnum frá LRH þegar maður hugðist kveikja í sjálfum sér í …
Afbrotatíðindi fyrir marsmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að á árunum 2006-2010 voru 3.331 innbrot í bíla eða 666 …
Á vegum ríkislögreglustjóra Norðurlandanna starfar hópur sérfræðinga á sviði fingrafararannsókna í sakamálum sem hélt árlegan fund hér á landi í vikunni. Megin tilgangur með starfi …