31
Ágú 2012

Falsaður 100 dollara seðill

Falsaður 100 dollara seðill kom fram í gær í bankaútibúi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Karlmaður hugðist skipta seðlinum í íslenskar krónur, en glöggskyggn  gjaldkeri …

27
Ágú 2012

Bifreið féll á mann

Það óhapp átti sér stað í Grindavík að bifreið féll ofan á mann. Atvikið átti sér stað með þeim hætti að maðurinn hafði tjakkað bílinn …

27
Ágú 2012

Ökumenn í fíkniefnavímu

Ökumenn í fíkniefnavímu Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var á ótryggðum bíl , sem …

23
Ágú 2012

Lögreglan leitar 70 tjakka

Lögregla leitar 70 tjakka Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum …

23
Ágú 2012

Henti sígarettu og velti bíl

Henti sígarettu og velti bíl Ökumaður á þrítugsaldri missti stjórn á bifreið sinni í fyrradag, þegar hann var að henda sígarettu út um þaklúgu bílsins …

17
Ágú 2012

Kannabis og loftskammbyssur

Kannabis og loftskammbyssur Kannabisefni og tvær loftskammbyssur fundust í íbúðarhúsnæði  í Reykjanesbæ í fyrradag. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit á staðinn, að fengnum dómsúrskurði, …

14
Ágú 2012

Stolið úr bíl

Tilkynning barst til lögreglunnar á Suðurnesjum rétt eftir miðnætti í nótt þess efnis að farið hefði verið inn í bifreið og stolið úr henni staðsetningartæki, …

14
Ágú 2012

Með kannabis og stal hjartastuðtæki

Lögreglan á Suðurnesjum handtók  í gærkvöld gest í Bláa lóninu,  karlmann á þrítugsaldri sem grunaður var um vörslur fíkniefna. Hafði sígarettupakki fallið úr vasa á …