Sep 2016
Vikan 5. til 11. september 2016
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá var í akstri um miðjan dag á Ísafirði, þriðjudaginn 6. …
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá var í akstri um miðjan dag á Ísafirði, þriðjudaginn 6. …
Tveir ökumenn voru stöðvaðir í vikunni vegna gruns um að vera undir áhrifum fíkniefna og eða lyfja. Annar þeirra var í akstri rétt fyrir miðnættið …
Þann 23. ágúst óskaði starfsmaður Fiskistofu eftir aðstoð lögreglunnar vegna gruns um framhjálöndun í Bolungarvík. Það mál er til rannsóknar og ekki tímabært að gefa …
Vísað er til fyrri fréttatilkynningar lögreglunnar á Vestfjörðum um handtöku áhafmarmeðlims um borð í skútu er lá við bryggju á Suðureyri í nótt sem leilð. …
Kl.02:23 í nótt barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um að ágreiningur hafi orðið meðal áhafnarmeðlima um borð í erlendri skútu, er lá þá við bryggju …
Í liðinni viku voru 70 ökumenn kærðir fyrir of hraðann akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum. Flestir voru stöðvaðir og kærðir á þjóðvegi nr. 61, …
Tveir ökumenn voru kærðir, í liðinni viku, fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var stöðvaður 1. ágúst á Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði en hinn …
Þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn var stöðvaður 27. júlí á Ísafirði, annar 29. júlí í og …
Þriðjudaginn 12. júlí fór áhöfn þyrlu LHG, TF-GNÁ, ásamt lögreglumanni frá Ísafirði og tveimur starfsmönnum Fiskistofu í eftirlitsflug einkum yfir Hornstrandafriðlandinu. Gera má ráð fyrir …
Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp á vegum á Vestfjörðum í liðinni viku. Eitt þeirra varðaði bílveltu á Arnkötludal. Ökumann, sem var einn í bifreiðinni, sakaði …