Des 2015
Banaslys norðan Akureyrar
Banaslys varð um klukkan 16:00 í dag á Hringveginum við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð rétt norðan Akureyrar en þar rákust saman fólksbifreið og vörubifreið. Ökumaður …
Banaslys varð um klukkan 16:00 í dag á Hringveginum við bæinn Einarsstaði í Kræklingahlíð rétt norðan Akureyrar en þar rákust saman fólksbifreið og vörubifreið. Ökumaður …
Lögreglan á Norðurlandi eystra framkvæmdi í gærdag húsleit í húsnæði á Akureyri eftir að kæra hafði verið lögð fram þess efnis að þar væri búin …
Maður úrskurðaður í gæsluvarðhald á Akureyri Þann 25. júlí s.l. var ráðist inn í tjald hjá erlendum ferðamanni á tjaldstæðinu í Hrísey. Um var að …
Á föstudagskvöldið n.k. ætlar Lögreglan á Norðurlandi eystra að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst í samfloti við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Fetum í fótspor félaga …
Fréttatilkynning frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra Akureyri, 20. október 2015. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggð og Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar …
Maðurinn sem lést í flugslysinu í gærdag í Barkárdal hét Arthur Grant Wagstaff fæddur árið 1959. Hann var kanadískur ríkisborgari. Að ósk ættingja verða ekki …
Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum …
Þýski ferðamaðurinn sem lögreglan hefur verið að grennslast fyrir um frá því í gær er fundinn heill á húfi á Ísafirði. Böndin bárust til Ísafjarðar eftir …
Kl. 12:33 barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í húsi á Akureyri. Í ljós kom að kastast hafði í kekki milli …
Kl. 22:36 í gærkvöldi, 18. júní, barst lögreglunni á Húsavík tilkynning frá þjóðgarðsverði í Ásbyrgi um að erlendur ferðamaður hefði talið sig sjá hvítabjörn í Jökulsárgljúfrum …