Feb 2022
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Í dag eru 140 einstaklingar skráðir í einangrun á Austurlandi. Milli þrjátíu og fjörutíu greindust á hverjum degi síðastliðna viku, þar af þrjátíu og fimm …
Í dag eru 140 einstaklingar skráðir í einangrun á Austurlandi. Milli þrjátíu og fjörutíu greindust á hverjum degi síðastliðna viku, þar af þrjátíu og fimm …
Meðfylgjandi er stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2022. Svo sem fram kemur í inngangi er markmiðið með útgáfu hennar að leitast við að styrkja …
Skráð smit á Austurlandi eru nú 142 talsins. Ennþá eru þau flest í Fjarðabyggð en fjölgar nú hratt á Fljótsdalshéraði. Mörg smit hafa til að …
Veðrið er nú að mestu gengið niður á Austurlandi. Engin útköll hafa borist björgunarsveitum eða lögreglu þrátt fyrir hríðarbyl í morgun og erfiða færð á …
Þrátt fyrir slæmt veður á Austurlandi hafa engin útköll borist viðbragðsaðilum enn sem komið er. Hinsvegar er veður heldur að versna og færð á vegum …
Aðgerðastjórn á Austurlandi vekur athygli á slæmri veðurspá fyrir landið allt í nótt og á morgun. Gert er ráð fyrir að veðrið skelli á Austurlandi …
Eitt umferðarslys var skráð á Austurlandi í janúarmánuði síðastliðnum. Þar var um bílveltu að ræða. Ökumaður var einn í bifreiðinni. Meiðsl talin minniháttar. Lögregla mun …
Skráð smit á Austurlandi eru nú 48 talsins, flest í Fjarðabyggð. Þrettán smit bættust við í gær, þar af mörg meðal ungmenna í Neskaupstað. Aðgerðastjórn …
Þann 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Frá og með miðnætti í kvöld verður svo að auki slakað lítillega á innanlandstakmörkunum. Þarna eru …
Alls eru nú 75 í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits og 130 í sóttkví. Smitum hefur fækkað síðustu daga sem og þeim fækkað sem …