Des 2024
Sérsveitir æfðu bráðaviðbrögð í sjúkraþjónustu
Dagana 4. – 8. nóvember síðastliðinn fór námskeiðið Nordic Medic Week 2024 fram hér á landi í umsjón sérsveitar ríkislögreglustjóra. Námskeiðið byggir á samvinnu við erlendar …
Dagana 4. – 8. nóvember síðastliðinn fór námskeiðið Nordic Medic Week 2024 fram hér á landi í umsjón sérsveitar ríkislögreglustjóra. Námskeiðið byggir á samvinnu við erlendar …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk í gær. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – Skógfells og …
Níu hundruð og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í umferðareftirliti lögreglunnar í gærkvöld. Tveir reyndust ölvaðir og voru þeir fluttir á lögreglustöð, auk þess sem einum …
Tuttugu og fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Nítján voru stöðvaðir í Reykjavík, þrír í Kópavogi, tveir í Hafnarfirði …
Brot 105 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 5. desember til mánudagsins 9. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 24. –30. nóvember, en alls var …
Brot 49 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 2. desember til fimmtudagsins 5. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Eldgos hófst á milli Stóra – Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14 miðvikudaginn 20. nóvember 2024. Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum. Sé það óumflýjanlegt er mikilvægt að slíkir hlutir séu …
Brot 140 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 29. nóvember til mánudagsins 2. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …