Des 2011
Könnun á félagastuðningi og streitu meðal lögreglumanna
Á árinu 2009 var lokið við að innleiða skipulegan félagastuðning (peer support) innan lögreglunnar. Um þróunarverkefni er að ræða sem mun taka tíma að verða hluti …
Á árinu 2009 var lokið við að innleiða skipulegan félagastuðning (peer support) innan lögreglunnar. Um þróunarverkefni er að ræða sem mun taka tíma að verða hluti …
Vegna umfjöllunar fjölmiðla undanfarna daga um ábendingu Ríkisendurskoðunar frá 27. september sl. og erindi stofnunarinnar til ríkislögreglustjóra frá 27. október sl. er rétt að birta …
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um álitsgerð LEX lögmannsstofu þykir rétt að birta lögfræðiálitið í heild. Það má finna hér.
Færri hegningarlagabrot voru skráð í október 2011 borið saman við október árið á undan og árið 2009. Skýrsluna má nálgast hér
Samanburður á fjölda brota árið 2010, greint eftir embættum sýnir að meirihluti þeirra er á höfuðborgarsvæðinu eða 55%. Skýrsluna má nálgast hér
Vegna fullyrðingar ríkisendurskoðanda í fréttum Stöðvar 2 og Ríkissjónvarps í gærkvöldi um að ríkislögreglustjóri hafi brotið lög skal vakin athygli á eftirfarandi viðtali við hann …
Í framhaldi af fréttatilkynningu ríkislögreglustjóra fyrr í dag um ábendingu Ríkisendurskoðunar er rétt að geta um eftirfarandi: Markaður með lögregluvörur Íslenskur markaður er smár og …
Vegna fréttaflutnings fjölmiðla í dag um ábendingu Ríkisendurskoðunar um innkaup löggæslustofnana á öryggisbúnaði fyrir lögreglu þykir rétt að vekja athygli á eftirfarandi: Ríkislögreglustjóri er að …
Í haust verður gefin út afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir árið 2010. Þar kemur m.a. fram að hegningarlagabrot voru 14.911 talsins, umferðarlagabrot 54.637 og sérrefsilagabrot 3.977. Í …
Göngum í Skólann var sett formlega í á miðvikudagsmorgun í Síðuskóla á Akureyri. Við setninguna töluðu Ólafur B. Thoroddsen skólastjóri Síðuskóla, Viðar Sigurjónsson sviðsstjóri fræðslusviðs …