14
Sep 2012

Steig á bensín í stað bremsu

Talsvert var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ökumaður sem var að aka inn á bifreiðastæði steig á bensíngjöf í stað þess …

11
Sep 2012

Fíkniefni í bílskúr

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af manni, sem var að reyna að brjótast inn í hús með barefli. Í ljós kom að þarna …

11
Sep 2012

Ölvaður reykti í flugvél

Rúmlega fimmtugur karlmaður var staðinn að því að reykja inni á salerni flugvélar Icelandair sem var á leið til landsins. Maðurinn var að koma frá …

05
Sep 2012

Umferðareftirlit á Gerðavegi í Garði.

Síðastliðna þrjá daga hefur lögreglan á Suðurnesjum fylgst með umferðarhraða á Gerðavegi í Garði eftir að ábendingar bárust um hraðakstur í götunni.  Í umræddri götu er hámarkshraði 30 …

05
Sep 2012

Á ofsahraða innanbæjar

Lögreglumenn voru við hefðbundið eftirlit í Keflavík í byrjun vikunnar, þegar þeir heyrðu gríðarlegan vélarhávaða nálgast. Skömmu síðar kom bifreið í ljós, sem ekið var …

04
Sep 2012

Tveimur loftpressum stolið í Vogum

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í áhaldahúsið í Vogum. Þaðan hafði tveimur loftpressum verið stolið úr áhaldageymslu golfklúbbsins á Vatnsleysuströnd. Þá …

04
Sep 2012

Tekin með 29 skammta af amfetamíni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina fimm manns sem voru á leið í Reykjanesbæ með um 30 grömm af amfetamíni meðferðis. Lögreglumenn stöðvuðu bifreið á …

03
Sep 2012

Ánægjuleg Ljósanótt 2012

Nýafstaðin Ljósanótt í Reykjanesbæ fór vel fram og gekk þáttur löggæslu í bænum vel.  Hátíðin hófst á fimmtudagsmorgun og náði hámarki á laugardagskvöld þegar um …

31
Ágú 2012

Viðbúnaður á Ljósanótt

Lögreglan er, sem endranær, með viðbúnað vegna fjölskylduhátíðarinnar  Ljósanætur  sem nú er hafin í Reykjanesbæ. Öryggisnefnd, skipuð fulltrúum þar til bærra stofnana, svo og félagasamtaka, …