Mar 2012
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra
Þegar vettvangur innbrota, árið 2011, er skoðaður kemur meðal annars í ljós að flest innbrot voru í fyrirtæki, stofnanir og verslanir, eða 32% . Tölur …
Þegar vettvangur innbrota, árið 2011, er skoðaður kemur meðal annars í ljós að flest innbrot voru í fyrirtæki, stofnanir og verslanir, eða 32% . Tölur …
Mynd sýnir þátttakendur og kennara. Föstudaginn 24. febrúar lauk starfsleyfisúttekt ríkislögreglustjóra og Lögregluskóla ríkisins fyrir hundaþjálfara og hunda löggæslu í samstarfi við tollgæsluna. Kennarar á …
Samanburður á magni kannabisefna sem lagt var hald á árunum 2007 til 2011 sýnir meðal annars að lagt var hald á meira magn árið 2011 …
Í meðfylgjandi skjali er að finna samantekt starfshóps ríkislögreglustjóra um eftirlit með ökutækjum lögreglunnar á árinu 2011. Skýrsluna má nálgast hér. Í meðfylgjandi skjali er …
Brot er falla undir ölvun við akstur voru færri í desember árið 2011, borið saman við sama mánuð árið á undan. Skýrsluna má nálgast hér
Fjöldi brota árið 2011 bráðabirgðatölur Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um fjölda brota á landinu öllu árið 2011. Samantektina má nálgast hér.
Brot er falla undir ólöglega sölu áfengis og ólöglegan tilbúning áfengis (Bruggun) voru færri árið 2011, borið saman við árið á undan. Tímabil miðast við …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Ríkisendurskoðun óskað eftir upplýsingum um viðskipti Ríkislögreglustjóra við fyrirtækið RadíóRaf ehf., sem færð eru á tiltekinn bókhaldslykil …
Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra 2010 Tölfræðiskýrsla ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2010 er komin út. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er …