25
Sep 2012

Ólögleg samkoma stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina ólöglega samkomu í samkomuhúsinu í Sandgerði. Ungmennum undir lögaldri hafði, ásamt öðrum eldri, boðist að kaupa sig inn á …

25
Sep 2012

Drukkinn og sviptur á dráttarvél

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gærkvöld afskipti af karlmanni á fimmtugsaldri sem ók dráttarvél, ölvaður og sviptur ökuréttindum, eftir Garðvegi. Maðurinn var að flytja heyrúllur …

21
Sep 2012

Hitaveiturör féll á mann

Hitaveiturör féll á mann í fyrradag með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði. Slysið varð í Svartsengi þar sem verið var að hífa rörið á vagn …

21
Sep 2012

Ökumenn til fyrirmyndar

Lögreglan á Suðurnesjum mældi aksturshraða á Reykjanesbraut og í Grindavík og á Grindavíkurvegi í gær og í fyrradag. Er skemmst frá því að segja að …

18
Sep 2012

Áttatíu ökumenn í góðu lagi

Lögreglunni á Suðurnesjum var um miðnætti á sunnudagskvöld tilkynnt um grun þess efnis að ölvaður ökumaður væri að leggja af stað frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. …

18
Sep 2012

Í vímu ók upp á torg

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina tæplega tvítugan karlmann sem ók undir áhrifum fíkniefna og endaði aksturinn uppi á Reykjavíkurtorgi á Hafnargötu. Maðurinn var óánægður …

14
Sep 2012

Með 1,3 kíló af kókaíni innvortis

Fertugur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að tollgæsla stöðvaði hann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við hefðbundið eftirlit 27. ágúst síðastliðinn. Hann var að koma …

14
Sep 2012

Stálu olíu af vörubíl

Á annað hundrað lítrum af olíu var stolið af vörubifreið í Reykjanesbæ í fyrradag. Sá sem tilkynnti stuldinn tjáði lögreglunni á Suðurnesjum að gul slanga …