Júl 2012
Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fjöldi hraðakstursbrota sem stafrænar hraðamyndavélar skráðu, hefur fækkað milli áranna 2010 og 2011. Mest var fækkunin í febrúar. …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að fjöldi hraðakstursbrota sem stafrænar hraðamyndavélar skráðu, hefur fækkað milli áranna 2010 og 2011. Mest var fækkunin í febrúar. …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að innbrot voru talsvert fleiri fyrstu fimm mánuði ársins 2010 en árið 2011 og 2012. Þau voru að meðaltali …
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Katrínu Salimu Dögg Ólafsdóttur, verkefnastjóra í mannauðs- og tölfræðideild ríkislögreglustjóra, sem jafnréttisfulltrúa lögreglunnar til næstu þriggja ára. Jafnréttisfulltrúi lögreglunnar starfar á landsvísu …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að það sem af er ári hafa fjögur lögregluembætti sinnt 90% hegningarlagabrota, nánar tiltekið lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurnesjum, …
Árlegur fundur afbrotavarnaráða Norðurlanda var haldinn á Nesjavöllum dagana 9.-11. maí sl. og hélt embætti ríkislögreglustjóra fundinn að þessu sinni. Fulltrúar landanna gerðu grein fyrir …
Fundur Norrænu afbrotavarnarráðanna verður haldinn dagana 9.-11. maí á Hótel Hengli, Nesjavöllum. Alls munu 18 þátttakendur erlendis frá sækja fundinn. Meðal viðfangsefna er baráttan við …
Nú liggja fyrir niðurstöður úr þolendakönnun ríkislögreglustjóra sem unnin er í samvinnu við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og gerð í samræmi við stefnu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins …
Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að brot gegn vopnalögum (nr. 16/1998) voru 235 á árinu 2011, eða að meðaltali 20 brot á mánuði. Á …
Á vegum ríkislögreglustjóra Norðurlandanna starfar hópur sérfræðinga á sviði fingrafararannsókna í sakamálum sem nefnist Nordakt. Árlegur fundur hópsins er haldinn hér á landi hjá embætti …
Hells Angels Mc Iceland og forseti samtakanna hafa dregið til baka meiðyrðamál sem stefnendur höfðuðu á hendur Haraldi Johannessen persónulega þann 10. janúar sl. fyrir …