09
Okt 2012

Þrír sautján ára með kannabis

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ungan ökumann um helgina vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Í bifreiðinni með piltinum, sem er sautján ára, …

09
Okt 2012

Út úr heiminum eftir sveppaát

Karlmaður á þrítugsaldri reyndist vera algjörlega út úr heiminum af völdum sveppaáts þegar lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af honum í gær. Maðurinn var staddur …

05
Okt 2012

Með kannabis í hanskahólfinu

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo ökumenn í fyrradag, sem báðir óku sviptir ökuréttindum og voru að auki grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaðurinn, …

05
Okt 2012

Tekinn með amfetamín

Rúmlega tvítugur íslenskur karlmaður var stöðvaður við komuna til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni, grunaður um að hafa fíkniefni í fórum sínum. Tollgæslan …

01
Okt 2012

Hópur pilta réðst á einn

Hópur pilta réðust á mann um tvítugt í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Piltarnir börðu hann og spörkuðu í hann með þeim afleiðingum að …

29
Sep 2012

Unglingar veiktust af landadrykkju

Þrír unglingar, ein stúlka og tveir piltar, voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í fyrradag, eftir að þau höfðu drukkið landa og orðið öfurölvi og veik. …

29
Sep 2012

Tvímenntu á rafmagnsvespu

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni tvo unga pilta sem tvímenntu á rafmagnsvespu. Þeir sögðust ekki hafa vitað að bannað væri að vera með farþega …

28
Sep 2012

Fyrirmyndarakstur við skóla

Lögreglan á Suðurnesjum hélt uppi eftirliti með umferð við grunnskóla og leikskóla í umdæminu í vikunni. Við suma skólana var mikil umferð, en aksturinn var …