Okt 2012
Heiðursviðurkenning
Ríkislögreglustjóri veitti í dag Guðmundi Guðjónssyni yfirlögregluþjóni heiðursviðurkenningu í tilefni af því að hann lætur af starfi yfirlögregluþjóns fyrir aldurs sakir eftir 39 ára starf …
Ríkislögreglustjóri veitti í dag Guðmundi Guðjónssyni yfirlögregluþjóni heiðursviðurkenningu í tilefni af því að hann lætur af starfi yfirlögregluþjóns fyrir aldurs sakir eftir 39 ára starf …
Síðastliðin föstudag hélt embætti ríkislögreglustjóra fund jafnréttisfulltrúa lögregluembætta landsins með jafnréttisnefnd. Jafnréttisnefnd er skipuð af ríkislögreglustjóra til þriggja ára í senn en hana skipa jafnréttisfulltrúi …
Afbrotatíðindi fyrir septembermánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir septembermánuð auk þess sem beint er sjónum að ákveðnum brotaflokk sem hefur …
Embætti ríkislögreglustjóra vill vekja athygli almennings á aðvörun Europol vegna svikastarfsemi þar sem óværan Police Ransomware Malware er notuð og fyrirtækismerki Europol er meðal annars …
Þessar vikurnar funda yfirmenn embættis ríkislögreglustjóra með lögregluliðum landsins um stöðu löggæslumála. Alls verða 11 fundir haldnir víðs vegar um landið. Myndin sýnir starfsmenn ríkislögreglustjóra …
Afbrotatíðindi fyrir ágústmánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir ágústmánuð auk þess sem beint er sjónum að ákveðnum brotaflokk sem hefur …
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011 Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2011. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og …
Göngum í skólann var sett í dag miðvikudaginn 5. september í Kelduskóla í Grafarvogi Við opnunina sagði Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ frá verkefninu og kynnti …
Á fundi ríkislögreglustjóra Norðurlandanna í Haikko í Finnlandi sl. miðvikudag var undirritaður samningur um norræna lögreglusamvinnu. Samningurinn tekur til margvíslegrar lögreglusamvinnu svo sem varðandi gagnkvæma …
Afbrotatíðindi fyrir júlímánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir júlímánuð auk þess sem beint er sjónum að ákveðnum brotaflokk sem hefur …