27
Nóv 2012
Frá árinu 2007 til ársins 2012 hefur yfirmönnum hjá embætti ríkislögreglustjóra fækkað um 40%. Árið 2007 störfuðu tveir aðstoðarríkislögreglustjórar, þrír yfirlögregluþjónar og 10 aðtoðaryfirlögregluþjónar. Árið …
23
Nóv 2012
Á næstu vikum verða 10 nýjar lögreglubifreiðar teknar í notkun hjá 7 lögregluliðum, en á undanförnum árum hefur ríkislögreglustjóri keypt um 15 lögreglubifreiðar á hverju …
22
Nóv 2012
Afbrotatíðindi fyrir októbermánuð eru komin út. Þar eru birtar tölur um brot fyrir októbermánuð auk þess sem í hverjum afbrotatíðindum er beint sjónum að ákveðnum …
21
Nóv 2012
Yfirmenn sérsveita Norðurlandanna funduðu hjá ríkislögreglustjóra í gær. Á fundinum var rætt um samstarf sérsveitanna og sameiginleg málefni. Þá voru rædd viðbrögð á Norðurlöndum með …
16
Nóv 2012
Ríkislögreglustjórinn stóð fyrir útboði á hjólbörðum fyrir lögregluna í samvinnu við Ríkiskaup á þessu ári. Boðin voru út öll nýkaup á sumar- og vetrarhjóbörðum, umfelganir, …
16
Nóv 2012
Sumarið 2011 var framkvæmt sérstakt hraðaeftirlit sem lögregluembætti landsins tóku þátt í en alls voru það 13 embætti sem framkvæmdu eftirlitið. Niðurstöður sýna meðal annars …
16
Nóv 2012
Dagana 5. 9. nóvember fóru fram æfingar sem miðuðu að því að efla getu sérsveitar ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar til að takast á við verkefni …
15
Nóv 2012
Fulltrúar greiningardeildar ríkislögreglustjóra sóttu í nóvembermánuði ráðstefnu í Svíþjóð um skipulagða glæpastarfsemi. Boðað var til ráðstefnunnar í framhaldi af fundi ríkislögreglustjóra Norðurlanda. Á ráðstefnunni var …
07
Nóv 2012
Ríkislögreglustjóri telur ástæðu til þess að vara við tölvuþrjótum sem undanfarna daga hafa hringt í fólk á Íslandi undir því yfirskyni að þeir starfi hjá …
01
Nóv 2012
Thelma Cl. Þórðardóttir, lögfræðingur, tekur við stjórnsýslusviði embættis ríkislögreglustjóra frá og með deginum í dag. Thelma hefur verið staðgengill Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns og sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, …