16
Nóv 2012

Fimm ökumenn í vímu handteknir

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á þremur undanförnum dögum handtekið fimm ökumenn vegna gruns um að þeir væru undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Um var að …

14
Nóv 2012

Með fíkniefni í sígarettupakka

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af karlmanni á fimmtugsaldri, þar sem hann var inni á skemmtistað í umdæminu. Grunur lék á að maðurinn …

13
Nóv 2012

Fíkniefnasalar stöðvaðir

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum handtekið tvo fíkniefnasala og haldlagt umtalsvert magn kannabisefna. Í húsleit, sem gerð var í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ fannst …

09
Nóv 2012

Þjófar létu greipar sópa

Brotist var inn í íbúðarhúsnæði í Vogum í vikunni. Þegar lögreglan á Suðurnesjum mætti á vettvang kom í ljós að gluggi á suðurhlið hússins hafði …

01
Nóv 2012

Stálu bensíni af golfbílum

Lögreglunni að Suðurnesjum barst tilkynning um bensínþjófnað úr þremur skúrum hjá Golfklúbbi Suðurnesja í vikunni. Þaðan var stolið bensíni sem geymt var þar í brúsum …

31
Okt 2012

Þrettán hjólbörðum stolið

Þrettán hjólbarðar, sem stolið var frá N1, hjólbarðaþjónustu í Reykjanesbæ, fundust við leit lögreglu á Krýsuvíkurvegi, skammt frá Hafnarfirði. Um var að ræða svokallaða „Low …